31.1.2009 | 15:15
Stelpa vann bíógetraunina!
Ellen Gellen Gúbbífiskur vann bíógetraunina mína og fór léttmeðða. Spurt var um Tone Loc, eða Anthony Terrell Smith. Hann átti jú smellina "Funky Cold Medina" og "Wild Thing" áður en hann fór að leika í bíó. Hann lék á móti Jim Carrey í Ace Ventura (ógleymanlegt atriði þegar rassgatið á Carrey syngur Ass-hole mio fyrir hann), lék með Stephen Baldwin í Posse og Al Pacino í Heat.Annars er ég bara nokkuð hress, heim í fíling með litlu sveppina, mögulega von á þeim elsta á eftir.
Hér er lag með þeim sem spurt var um:
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- swiss
- amotisol
- annavaldis
- armannkr
- asgeirpall
- aslaugh
- baenamaer
- baristarnir
- bbking
- biggz
- binnibassi
- bjolli
- blues
- daglegurdenni
- daxarinn
- delilah
- dvergur
- fjola
- gattin
- gauti123
- gebbo
- gladius
- grumpa
- gudbjorng
- gudmundurmagnusson
- guffip
- gullilitli
- gummigisla
- gummisteingrims
- gustibe
- hallurg
- haukurn
- heida
- heimskyr
- helenak
- hergeirsson
- heringi
- hjaltdal
- hognihilm64
- hugs
- illa
- ivg
- jakobk
- jakobsmagg
- jari
- jensgud
- jevbmaack
- jonkjartan
- josi
- kafteinninn
- kami-sama
- kex
- kiddirokk
- kisabella
- kjarrip
- ktomm
- latur
- laufabraud
- maggaelin
- malacai
- martasmarta
- meistarinn
- metal
- mofi
- mordingjautvarpid
- mrcabdriver
- mrsblues
- nanna
- nerdumdigitalis
- nesirokk
- oddikriss
- omarminn
- palmig
- peturg
- peturorn
- robertthorh
- rosagreta
- sax
- saxi
- siggileelewis
- sign
- sigurgeirorri
- sigurjon
- skinkuorgel
- snorris
- stingi
- stulliogstina
- styrmirh
- sven
- sverrir
- swaage
- th
- tilveran-i-esb
- trollchild
- valgeir
- zeriaph
- axelaxelsson
- btryggva
- bestfyrir
- gudjul
- heimssyn
- pjeturstefans
- fullvalda
- joklamus
- vignir-ari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ellen databeisaði þetta og ég hefði aldrei getað svona svæsna geðraun. skammastuðín.
en til hamingju með vinstra vor og steingrím.
þú ert ágætispiltur. en bara stundum.
arnar valgeirsson, 31.1.2009 kl. 23:59
Jú, til hamingju sjálfur með Steingrím. Hann kemur eflaus til með að sanna að lengi getur vont o.s.frv.
Annars fannst mér Conan O´Brian eiga fyndnasta punktinn hvað varðar stjórnarskiptin.
Ingvar Valgeirsson, 1.2.2009 kl. 10:24
Fyrir okkur sem ekki vitum, hvernig hljómaði þessi snilld O'Brians?
En stóri bro veit auðvitað hvað hann syngur með þig, ert ágætispiltur já..stundum!
En ekki til dæmis þegar þú kallar Mödda kjánaprik bara vegna þess að honum finnst lagadraslið í Evróinu mega hljóma með íslenskum textum!? Og hvernig í veröldinni getur maður sem ekki aðeins starfaði lengi með heldur líka VINGAÐIST við goð þitt Hannes Hólmstein, verið kjánaprik!?
Það fæ ég alls ekki skilið!
En man nú eftir að fagrar stelpur hafa unnið leikaragetraunina fyrr, allavega hin sposka Guðríður P. og gott ef þú settir þá ekki líka upp sama "undrunarsvipin" haha!
Magnús Geir Guðmundsson, 1.2.2009 kl. 13:27
Jú, stelpur hafa unnið getraunina áður. Í ca. einu prósenti tilfella. Það kemur því alltaf jafnmikið á óvart.
En, jú, Mörður finnst mér... ja... kjánalegur, svona til að orða það varlega. Þetta er heldur ekki í fyrsta skiptið sem hann setur út á að Júróvisjónlög séu sungin á ensku, sem er jú grundvallarskilyrði ef við ætlum að þykjast eiga einhvern séns á að vinna. Sem væri samt skandall. Samt ekki jafnmikill skandall og þegar hann tróð orðinu "sjitt" inn í íslenska orðabók - ásamt orðskrípinu "pulsa".
En ertu að segja að menn eigi að dæma eftir vinum sínum?
Conan sagði eitthvað eins og "Nýr forsætisráðherra Íslands er flugfreyja og lesbía. Eða var mig kannski að dreyma þetta?" Það er fyndnara þegar hann segir það en þegar maður les það.
Ingvar Valgeirsson, 1.2.2009 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.