Nú er föstudagur!

Föstudagur kominn, ég er hress, er að spila með sveitinni á Döbblíner í kvöld sem og annað kvöld og er allur ákaflega hress sem slíkur.

Sérstaklega hef ég gaman af vefmiðlinum amx.is. Af hverju sá ég hann ekki fyrr en nýlega? Hér er t.d. ágætisgrein.

Annars var ég að hugsa um að koma með nýja bíógetraun brátt - "Leikarar/leikkonur sem Bruce Willis hefur drepið í bíó". Hvernig líst mér á það?

Lag dagsins er Líðavel læknir með Reffilegri áhöfn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Diljá Sævarsdóttir

já.. hann willis drap hann alan rickman sem lék hans gruber í die hard, svo drepur hann franco nero og william sadler í mynd nr. 2 ásamt undirmönnum þeirra. svo í hudson hawk drepur hann meðal annars david caruso sem margir yrðu ábyggilega ánægði með og hét hann í myndinni kit kat eins og súkkulaðið sem er tvímælalaust alveg sprenghlægilegt, sömuleiðis andrew bryniarski, lorraine toussaint, don harvey, og að mig minnir sandra bernhard og richard E. grant. í the last boyscout drepur hann taylor negron og noble willingham. held að hann hafi nú komist upp með að drepa engan í striking distance... hann drap john travolta í pulp fictions ásamt því að drepa einhvern boxara sem kemur aldrei fram... en já hef ekki meiri tíma eins og er þarf víst að mæta í kennslustund en eg gæti haldið endalaust áfram... klára það kanski þegar ég er búin í tíma ;) annars er það dillon í kvöld. mammút, nögl og einhverjir fleiri :P

Diljá Sævarsdóttir, 20.2.2009 kl. 13:02

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Jæja, takk fyrir að eyðileggja geraunina...

Nasistamella.

Ingvar Valgeirsson, 20.2.2009 kl. 13:52

3 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Biðst velvirðingar á stafsetningarvillu...

Ingvar Valgeirsson, 20.2.2009 kl. 13:52

4 Smámynd: Diljá Sævarsdóttir

MUHAHAHAHAHAAAAA!!!!! viltu að ég klári þetta eða? hva segiru annars er konan enn að lemja þig ;) eða ertu nógu hress til að kíkja með mér á dillon klukkan 10 ?

Diljá Sævarsdóttir, 20.2.2009 kl. 15:17

5 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Nei, klukkan tíu verð ég vonandi að vakna. Svo fer ég að stilla upp og svo að spila. Mæta?

Ingvar Valgeirsson, 20.2.2009 kl. 15:52

6 Smámynd: Diljá Sævarsdóttir

jamm ég býst fastlega við því?.. fullur?

Diljá Sævarsdóttir, 20.2.2009 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband