Fatlaðra?

Ég held að netmiðlarnir hérlendis hafi þarna drullað eilítið í buxurnar - Ólympíuleikar fatlaðra eru eitt og Special Olympics, sem þessi fremur ósmekklegi brandari Obama snerist um, eru annað. Allt annað. Held að allar fréttasíðurnar hérlendis hafi þýtt þetta vitlaust. 

Sjá frétt: 


mbl.is Palin gagnrýnir Obama
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algengt að menn og konur rugli þessu saman. 

Snorri Kristjánsson (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 10:14

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Það er líka algengt að mönnum og konum sé ruglað saman...

Fréttamenn og konur ættu síður að rugla þessu saman - svo má jafnvel hugsa með sér að fyrst þetta er vitlaust þýtt hljóti að vera margt annað sem er vitlaust þýtt líka.

Ingvar Valgeirsson, 23.3.2009 kl. 11:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband