10.5.2009 | 18:42
Böggsí Malón
Keypti mér Bugsy Malone fyrir helgi. Gaman að rifja hana upp, einstaklega skemmtilegt stöff. Svo er ég að hofa á gömlu Willy Wonka and the Chocolate Factory á TCM núna. Gamlar söngvamyndir fyrir börn eiga sumsé hug minn allan þessa dagana.
Bara datt í hug að segja frá þessu, því ef þið hafið ekki séð þessar myndir verðið þið að gera það ekki seinna en strax. Dagsektir fara í gang eftir ca. viku.
Þabbaraþa.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- swiss
- amotisol
- annavaldis
- armannkr
- asgeirpall
- aslaugh
- baenamaer
- baristarnir
- bbking
- biggz
- binnibassi
- bjolli
- blues
- daglegurdenni
- daxarinn
- delilah
- dvergur
- fjola
- gattin
- gauti123
- gebbo
- gladius
- grumpa
- gudbjorng
- gudmundurmagnusson
- guffip
- gullilitli
- gummigisla
- gummisteingrims
- gustibe
- hallurg
- haukurn
- heida
- heimskyr
- helenak
- hergeirsson
- heringi
- hjaltdal
- hognihilm64
- hugs
- illa
- ivg
- jakobk
- jakobsmagg
- jari
- jensgud
- jevbmaack
- jonkjartan
- josi
- kafteinninn
- kami-sama
- kex
- kiddirokk
- kisabella
- kjarrip
- ktomm
- latur
- laufabraud
- maggaelin
- malacai
- martasmarta
- meistarinn
- metal
- mofi
- mordingjautvarpid
- mrcabdriver
- mrsblues
- nanna
- nerdumdigitalis
- nesirokk
- oddikriss
- omarminn
- palmig
- peturg
- peturorn
- robertthorh
- rosagreta
- sax
- saxi
- siggileelewis
- sign
- sigurgeirorri
- sigurjon
- skinkuorgel
- snorris
- stingi
- stulliogstina
- styrmirh
- sven
- sverrir
- swaage
- th
- tilveran-i-esb
- trollchild
- valgeir
- zeriaph
- axelaxelsson
- btryggva
- bestfyrir
- gudjul
- heimssyn
- pjeturstefans
- fullvalda
- joklamus
- vignir-ari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sýndi Þóru Kolbrúnu litlabróðurdóttur minni Bugsy Malone þegar hún var 4 ára og talsetti um leið fyrir hana ræmuna með tilþrifum. Hún horfði á alla myndina og var enn með nöfn helstu persónanna á hreinu síðast þegar ég vissi. Ég er stolltur af henni.
Bjarni (IP-tala skráð) 12.5.2009 kl. 00:18
Okkur áskotnaðist íslenska útgáfan á geisladiski og Sveppur hefur lært flesta íslensku textana utanbókar nú þegar. Enda er þetta stórfenglegt listaverk. En Bjarni, þú þarft endilega að sjá Willy Wonka and the Chocolate Factory sem og nýju útgáfuna, Charlie and the Chocolate Factory. Stórfengleg snilld í báðum tilfellum. Höfundurinn, Roald Dahl, er jú maðurinn á bak við Óvænt endalok-þættina og skrifaði handritið við You only live twice (sem reyndar markaði upphafið að hnignun Bond-veldisins).
Ingvar Valgeirsson, 12.5.2009 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.