26.5.2009 | 15:32
Reynum aftur bíógetraun
Bjarni stútađi síđustu bíógetraun, en ţá var spurt um Dexter Fletcher. Ćđi margir hafa eflaust ekki hugmynd um hver hann er, svo hér er ljósmynd af honum;
Eníhjú, ţví ćtla ég ađ kasta fram annari getraun:
Spurt er um leikara.
Hann ţykir alveg einstaklega viđkunnanlegur mađur, skemmtilegur og nokkuđ málglađur. Sem er gott ef mađur hefur eitthvađ skemmtilegt ađ segja.
Hann er klassískt menntađur leikari og hefur leikiđ í bíó síđan á fyrri hluta áttunda áratugarins, fyrir 35 árum síđan.
Ţađ tók hann ţó allnokkurn tíma ađ slá í gegn, ţó segja má ađ persónan sem hann lék hafi slegiđ mun meira í gegn en leikarinn. Reyndar hefur okkar mađur leikiđ ţann karakter nokkuđ oft.
Hann hefur leikiđ í mynd međ Arnold Schwarzenegger.
Hann hefur líka, í seinni tíđ, eilítiđ fengist viđ ađ leikstýra.
Hver er kallinn?
Athugasemdir
Einar Bárđar?
Dađi Georgsson, 26.5.2009 kl. 16:06
Patrick Stewart?
Kristján Kristjánsson, 26.5.2009 kl. 16:13
Nei djók hann hefur ekki leikiđ međ Arnold :-)
Kristján Kristjánsson, 26.5.2009 kl. 16:15
míns skíts á Tom Arnold???
tjokko (IP-tala skráđ) 26.5.2009 kl. 16:30
gćti líka veriđ nafni minn DaVito??
tjokko (IP-tala skráđ) 26.5.2009 kl. 16:47
DeVito átti ţetta ađ vera :)
tjokko (IP-tala skráđ) 26.5.2009 kl. 16:48
Allt kolvitlaust.
Ingvar Valgeirsson, 27.5.2009 kl. 09:50
Robert Patrick?
ingom (IP-tala skráđ) 27.5.2009 kl. 22:42
Onei.
Ingvar Valgeirsson, 27.5.2009 kl. 23:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.