21.6.2009 | 19:03
Pulsner
Danni frændi minn sagði mér einn góðan á frábærlega skemmtilegu ættarmóti um helgina. Ættarmótið var reyndar svo skemmtilegt að ég hreinlega get ekki lýst því, svo ég læt bara brandarann fjúka, þó hann sé víst gamall (Danni, sko).
Sögusviðið er pylsuvagn í Reykjavíkurþorpi. Viðskiptavinur kemur upp að vagninum og ávarpar pylsusalann.
Kúnni: "Góðan dag. Ég ætla að fá eina pylsu með öllu."
Pylsusali: "Eina pulsu, já."
Kúnni: "Nei, pylsu. Ekki pulsu."
Pylsusali: "Þetta heitir ekki pylsa, þetta heitir pulsa."
Kúnni: "Heyrðu... áttu konu?"
Pylsusali: "Hva... hmmm... já, ég er giftur."
Kúnni: "Ég vona bara að frúin heiti ekki Bryndís."
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- swiss
- amotisol
- annavaldis
- armannkr
- asgeirpall
- aslaugh
- baenamaer
- baristarnir
- bbking
- biggz
- binnibassi
- bjolli
- blues
- daglegurdenni
- daxarinn
- delilah
- dvergur
- fjola
- gattin
- gauti123
- gebbo
- gladius
- grumpa
- gudbjorng
- gudmundurmagnusson
- guffip
- gullilitli
- gummigisla
- gummisteingrims
- gustibe
- hallurg
- haukurn
- heida
- heimskyr
- helenak
- hergeirsson
- heringi
- hjaltdal
- hognihilm64
- hugs
- illa
- ivg
- jakobk
- jakobsmagg
- jari
- jensgud
- jevbmaack
- jonkjartan
- josi
- kafteinninn
- kami-sama
- kex
- kiddirokk
- kisabella
- kjarrip
- ktomm
- latur
- laufabraud
- maggaelin
- malacai
- martasmarta
- meistarinn
- metal
- mofi
- mordingjautvarpid
- mrcabdriver
- mrsblues
- nanna
- nerdumdigitalis
- nesirokk
- oddikriss
- omarminn
- palmig
- peturg
- peturorn
- robertthorh
- rosagreta
- sax
- saxi
- siggileelewis
- sign
- sigurgeirorri
- sigurjon
- skinkuorgel
- snorris
- stingi
- stulliogstina
- styrmirh
- sven
- sverrir
- swaage
- th
- tilveran-i-esb
- trollchild
- valgeir
- zeriaph
- axelaxelsson
- btryggva
- bestfyrir
- gudjul
- heimssyn
- pjeturstefans
- fullvalda
- joklamus
- vignir-ari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hahahahaha Góður!
Þráinn Maríus (IP-tala skráð) 21.6.2009 kl. 19:11
Þessi var nokkuð djúpur, hef alltaf átt í basli með þessi andsk... yppsilon.
Ég verð svo að bæta því við að ættarmót með hæfilega miklu drykkjufólki er eitt af því skemmtilegra sem ég lendi í... fíla þegar allur aldur er að djamma saman.
Bjössi (IP-tala skráð) 21.6.2009 kl. 19:40
Ekkert nema einhverjir Húsvíkingar að kommenta... :)
Ingvar Valgeirsson, 22.6.2009 kl. 15:34
þú meinar þá hýsvíkingar?
Diljá Sævarsdóttir, 25.6.2009 kl. 17:06
hahahahaha
rabbabararúna (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 01:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.