King of pop?

Aldrei skilið af hverju allir kalla Michael Jackson "poppkónginn". Ég hélt að það væri annaðhvort Orwille eða Paul Newman.

Svo verð ég að deila einu með ykkur - alltaf þegar ég sé mynd af Björgólfsfeðgum sýnist mér einhvernvegin eins og Willy Wonka hafi ættleitt einn meðlim Il Divo.

Svo er um að gera að skjóta fram vísbendingu í bíógetrauninni, svona fyrst sirka enginn er að taka þátt:

Leikarinn, sem spurt er um hefur oft verið drepinn í bíó. Æði oft hefur líka verið reynt að drepa hann, en mistekist. Kevin Kostner drap hann til dæmis í einni mynd, en í annarri mynd léku þeir bræður. Það held ég nú.

Í einni mynd lék hann mann, sem var tekinn í misgripum fyrir annan. Sökum þess var hann hundeltur af leigumorðingja, sem var meiri bíónörd en ég.

Jæja...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Miðað við síðustu fréttir af Jackson ætti hann jafnvel að Heita Pop secred eða Kink of lollypop!

http://www.dv.is/frettir/2009/7/13/jackson-svaf-hja-tveim-karlmonnum/

JH (IP-tala skráð) 15.7.2009 kl. 12:38

2 identicon

persónulega er ég hrifnari af titlinum "Black Elvis" heldur en "King of pop" sem er soldið gay

:)

ingom (IP-tala skráð) 15.7.2009 kl. 17:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband