Vísbendingaflokkurinn

Jæja, fyrst enginn er með rétt skal skjóta fram vísbendingum.

Leikarinn, sem spurt er um, var svolítið í fréttunum um árið. Það var ekki fyrir leiklist.

Þrátt fyrir að vera aðeins rétt um fertugt hefur hann leikið í myndum síðan fyrir 28 árum síðan, þá tólf vetra gamall. Hefur lítið stoppað síðan.

Hann hefur leikið á móti mönnum eins og Mike Meyers, Morgan Freeman, Tom Cruise og égveitekkihvað. 

Hver er? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er hettekki Mikki refur?? Mikjáll Joð Fox

keli (IP-tala skráð) 16.7.2009 kl. 00:32

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Nei... ekki hann.

Ingvar Valgeirsson, 16.7.2009 kl. 10:31

3 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

Christian Slater

Guðríður Pétursdóttir, 16.7.2009 kl. 16:30

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Það var laglegt, Guðríður. Það var Christian Michael Leopold Slater.

Ingvar Valgeirsson, 16.7.2009 kl. 17:10

5 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

Já, ég er mjöög lagleg

Guðríður Pétursdóttir, 16.7.2009 kl. 17:58

6 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Ingvar minn, sýndu nú virkilega hversu mikill herramaður þú ert á bakvið bullgrímuna og veittu þessari ekki bara laglegu meyju, heldur líka fróðu og fallegu, almennileg verðlaun!

Magnús Geir Guðmundsson, 17.7.2009 kl. 00:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband