Dć harrd

Ég sá Die Hard enn eina ferđina fyrir stuttu. Gaman ađ ţví.

En af hverju var leikur í beinni útsendingu á ađfangadagskvöld? Og má óbreyttur rannsóknarlögreglumađur fara međ byssu innanklćđa milli fylkja Bandaríkjanna í farţegaflugvél?

Ađ öđru leyti er rćman náttúrulega sultufín. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég prufađi Die Hard 4 í gćr.. Hrođbjóđur, ég gafst upp eftir tuttugu mínútur.. :o/

Venni (IP-tala skráđ) 14.10.2009 kl. 12:41

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Hún var nú ekki svo slćm framanaf. Mér fannst hún t.d. betri en ţristurinn, utan ađ bófinn í ţrjú er náttúrulega alćđislegur.

Ingvar Valgeirsson, 14.10.2009 kl. 13:12

3 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Horfđi á alla seríuna um daginn. 3 hafđi elst betur en ég átti von á og mér finnst 4 alveg fín.

Kristján Kristjánsson, 17.10.2009 kl. 15:40

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Jú, ţađ er rétt, Kiddi, svona ţannig séđ - en ásinn og tvisturinn eru bara svo ógeđslega góđar ađ hinar finnst mér ekki vera í sama flokki.

Ingvar Valgeirsson, 19.10.2009 kl. 08:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband