22.11.2009 | 20:44
Poppgetraun
Nú skal spurt um hljómsveit. Meira að segja ágætisband.
Hljómsveitin hefur verið starfandi býsna lengi. Hún hefur lagst í dvala í smá stund, eins og oft er, en aldrei hætt. Sveitin er enn skipuð öllum upprunalegu meðlimunum, en tónlistin og hljómurinn hefur breyst talsvert gegnum tíðina.
Hljómsveitin heitir skrýtnu nafni. Nafnið vitnar í tvö vörumerki, sem tengjast neyslu eiturlyfs.
Hver er?
Verðlaun eru svellköld dós af Viking, þ.e.a.s. ef ég verð ekki búinn að drekka hana áður en þú nærð í hana í ísskápinn minn.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- swiss
- amotisol
- annavaldis
- armannkr
- asgeirpall
- aslaugh
- baenamaer
- baristarnir
- bbking
- biggz
- binnibassi
- bjolli
- blues
- daglegurdenni
- daxarinn
- delilah
- dvergur
- fjola
- gattin
- gauti123
- gebbo
- gladius
- grumpa
- gudbjorng
- gudmundurmagnusson
- guffip
- gullilitli
- gummigisla
- gummisteingrims
- gustibe
- hallurg
- haukurn
- heida
- heimskyr
- helenak
- hergeirsson
- heringi
- hjaltdal
- hognihilm64
- hugs
- illa
- ivg
- jakobk
- jakobsmagg
- jari
- jensgud
- jevbmaack
- jonkjartan
- josi
- kafteinninn
- kami-sama
- kex
- kiddirokk
- kisabella
- kjarrip
- ktomm
- latur
- laufabraud
- maggaelin
- malacai
- martasmarta
- meistarinn
- metal
- mofi
- mordingjautvarpid
- mrcabdriver
- mrsblues
- nanna
- nerdumdigitalis
- nesirokk
- oddikriss
- omarminn
- palmig
- peturg
- peturorn
- robertthorh
- rosagreta
- sax
- saxi
- siggileelewis
- sign
- sigurgeirorri
- sigurjon
- skinkuorgel
- snorris
- stingi
- stulliogstina
- styrmirh
- sven
- sverrir
- swaage
- th
- tilveran-i-esb
- trollchild
- valgeir
- zeriaph
- axelaxelsson
- btryggva
- bestfyrir
- gudjul
- heimssyn
- pjeturstefans
- fullvalda
- joklamus
- vignir-ari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 173535
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jolly og Cola?
JH (IP-tala skráð) 22.11.2009 kl. 20:57
datt í hug bad company en það smellpassar ekki. engan veginn en segi það samt að sinni. þegiðusvo
arnar valgeirsson, 22.11.2009 kl. 21:01
Það skyldi þó ekki vera að þú eigir hér við skeggapana í ZZ top?
Einar holdljós (IP-tala skráð) 22.11.2009 kl. 22:21
Ja - hver er þessi Einar sem var að vinna getraunina?
Ingvar Valgeirsson, 23.11.2009 kl. 10:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.