Leikaragetraun!

Nú skal spurt um leikara.

Hann er látinn.

Hann gifti sig í það minnsta fimm sinnum.

Hann lék í mörgum frægum stríðsmyndum.

Hann eyddi dálitlum tíma sem gestur í þrælkunarbúðum nasista í seinni heimsstyrjöldinni.

Jæja - hver var?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

Rod Steiger

Guðríður Pétursdóttir, 3.3.2010 kl. 22:54

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Richard Burton?

Kristján Kristjánsson, 3.3.2010 kl. 22:54

3 Smámynd: Haukur Nikulásson

Nógu gamalt fyrir mig: Curd Jurgens.

Haukur Nikulásson, 3.3.2010 kl. 23:20

4 identicon

Donald Pleasence kom strax upp í hugann en ég held að hann hafi bara verið kvæntur fjórum sinnum. Curd Jürgens er sennilega sá sem þú spyrð um, a.m.k. eiga öll atriðin sem þú nefnir við um hann. Og reyndar eiga þau líka við um eina af eiginkonum hans, Evu Bartok, að því gefnu að leikkonur geti flokkast sem leikarar.

Bjarni (IP-tala skráð) 4.3.2010 kl. 00:39

5 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Haukur vann! Jibbí!

Ingvar Valgeirsson, 4.3.2010 kl. 09:57

6 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Þetta var sko sjálfur Curd Gustav Andreas Gottlieb Franz Jürgens.

Ingvar Valgeirsson, 4.3.2010 kl. 09:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband