Pétur Jóhann

Pétur Jóhann leikari og grínisti er gestur Evu Maríu í þættinum Sunnudagskvöld nú í þessum skrifuðu orðum.

Eru þeir, sem hafa áhuga á að sjá Pétur, ekki að bíða eftir að Næturvaktin byrji á Stöð 2? Er þetta ekki heimskulegasta tímasetning í veröldinni til útsendingar á þessu viðtali?

Skipti um stöð... núna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

þetta var snilldarmúv hjá rúv

arnar valgeirsson, 2.12.2007 kl. 22:51

2 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

 ég hef misst af svo miklu af næturvaktinni að ég er ekkert smá fegin að þeir ætla að rimpa af fyrstu seríu á dvd fyrir jólin, þá veistu hvað þú getur gefið mér í jólagjöf..

en ég veit líka hvað ég gef þér.. en það verður að koma í ljós

takk fyrir það og síðan hittumast við aftur á miðri leið, ef ég nenni

Guðríður Pétursdóttir, 2.12.2007 kl. 22:54

3 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Ekki kaupa nú allir Stöð2 Ingvar og svo er nú allavega þetta viðtal endurtekið nú á eftir og sjálfsagt oftar! sVo er +dæmið fyrir einhverja, gleymdu því ekki heldur grínistinn þinn né ekki heldur netinu!

svo kunna sumir á myndupptökutæki ýmis konar o.s.frv. Engin þarf að missa af neinu og eru því hamingjusamir!

Magnús Geir Guðmundsson, 2.12.2007 kl. 23:13

4 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

augljóslega einn sem ætlar EKKI að missa af neinu

Guðríður Pétursdóttir, 2.12.2007 kl. 23:29

5 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Hvernig er það Magnús, áttu enga vini?

:)

Ingvar Valgeirsson, 3.12.2007 kl. 00:02

6 identicon

Næturvaktin? Hvað er það?

Eyvindur Karlsson (IP-tala skráð) 3.12.2007 kl. 00:47

7 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Mikið til í þessu hjá þér félagi.

Einar Bragi Bragason., 3.12.2007 kl. 00:48

8 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Jú, bræðurna Ingvar List og Jésús Krist!

Magnús Geir Guðmundsson, 4.12.2007 kl. 00:23

9 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ég þekki þá líka.

Ingvar Valgeirsson, 4.12.2007 kl. 17:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband