Djétrauitz?

Spurt er um leikkonu, sem komin er af mikilli leikaraætt. Forfeður hennar hafa verið leikarar í það minnsta tvær aldir aftur í tímann. Hún hóf að leika í bíómyndum fyrir tæpum þremur áratugum og sló í gegn svo um munaði fáum árum síðar.

Hún hefur leikið í allskonar myndum. Má þar nefna í það minnsta eina ofurhetjumynd, sannsögulega glæpamynd, vísindaskáldsögu, hrollvekju, söngvamynd og svo má lengi telja. Þess utan hefur hún talað inn á teiknimyndir, bæði í bíó og sjónvarpi.

Hún hefur leikið á móti Leonardo DiCaprio og Patrick Swayze.

Hún þykir nokkuð djúsí belja.

Hver er kellingin?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Valdís Guðmundsdóttir

Giska á Jennifer Gray. Það væri samt of auðvelt... en hún á alla vega fullt af leikaraforfeðrum...

Anna Valdís Guðmundsdóttir, 10.12.2007 kl. 20:42

2 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

drew barrymore kannski, eða er það ennþá auðveldara

Guðríður Pétursdóttir, 10.12.2007 kl. 21:29

3 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

hún lék allavega á móti patta svæsna í Donnie Darko

Guðríður Pétursdóttir, 10.12.2007 kl. 21:47

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Laglegt, Guðríður. Drew er það, heillin...

Ingvar Valgeirsson, 10.12.2007 kl. 22:41

5 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

JEI...!!

Guðríður Pétursdóttir, 10.12.2007 kl. 22:58

6 Smámynd: arnar valgeirsson

og verðlaunin eru????

gamall farsími? tveir lítrar pepsi max? holaðu mig steinn, holaðu..? eða ekki baun

arnar valgeirsson, 10.12.2007 kl. 23:19

7 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Já, litla ET stelpan er það ekki?

Hún var einu sinni með strák þarna í Hole, kannski enn? Nei, varla!

Magnús Geir Guðmundsson, 11.12.2007 kl. 23:59

8 Smámynd: Ólafur

Þessi með hökuna, er það ekki?

Ólafur "Tröllabarn" Georgsson, 17.12.2007 kl. 10:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband