17.1.2008 | 18:42
Eysteinn
Eysteinn, trymbill Papanna, leit við í Búð Tóna í dag sem oftar. Það drepur engan úr leiðindum svo vitað sé. Nafninu hans var flett upp í orðabók og komst ég þá að því að ég er ekki rétt feðraður. Sjá hér, efsta lína.
Hendi svo inn gömlu popplagi, einkar skemmtilegu. Þegar ég var fimmtán vetra stældi ég klippingu söngvarans og aðalgítarleikarans. Svo fékk ég sítt að aftan og var hress. Seinna hengdi söngvarinn sig, en ég ætla að sleppa því þar sem það stangast lítillega á við trú mína.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- swiss
- amotisol
- annavaldis
- armannkr
- asgeirpall
- aslaugh
- baenamaer
- baristarnir
- bbking
- biggz
- binnibassi
- bjolli
- blues
- daglegurdenni
- daxarinn
- delilah
- dvergur
- fjola
- gattin
- gauti123
- gebbo
- gladius
- grumpa
- gudbjorng
- gudmundurmagnusson
- guffip
- gullilitli
- gummigisla
- gummisteingrims
- gustibe
- hallurg
- haukurn
- heida
- heimskyr
- helenak
- hergeirsson
- heringi
- hjaltdal
- hognihilm64
- hugs
- illa
- ivg
- jakobk
- jakobsmagg
- jari
- jensgud
- jevbmaack
- jonkjartan
- josi
- kafteinninn
- kami-sama
- kex
- kiddirokk
- kisabella
- kjarrip
- ktomm
- latur
- laufabraud
- maggaelin
- malacai
- martasmarta
- meistarinn
- metal
- mofi
- mordingjautvarpid
- mrcabdriver
- mrsblues
- nanna
- nerdumdigitalis
- nesirokk
- oddikriss
- omarminn
- palmig
- peturg
- peturorn
- robertthorh
- rosagreta
- sax
- saxi
- siggileelewis
- sign
- sigurgeirorri
- sigurjon
- skinkuorgel
- snorris
- stingi
- stulliogstina
- styrmirh
- sven
- sverrir
- swaage
- th
- tilveran-i-esb
- trollchild
- valgeir
- zeriaph
- axelaxelsson
- btryggva
- bestfyrir
- gudjul
- heimssyn
- pjeturstefans
- fullvalda
- joklamus
- vignir-ari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér hefur alltaf fundist þú og Eysteinn grunsamlega líkir !
Bengta María (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 13:45
GÓÐUR
Einar Bragi Bragason., 18.1.2008 kl. 15:58
Æi...ég virðist hafa fært þetta eitthvað einkennilega til bókar. Ég biðst ykkur feðgana innilegrar afsökunar.
Snorri Sturluson, 19.1.2008 kl. 00:04
Nei...ég biðst ekki...ég bið!
Snorri Sturluson, 19.1.2008 kl. 00:05
Ert þú þá litli leðurstrákurinn hans Eysteins sem hann talaði stundum um á gamla Gauk?
Hann átti reyndar litla leðurstelpu líka hvur ætli það sé??..........Ingvar þú átt syztir einhvers staðar!!!
En mikið er gott að hengingar stangast á við trú þína því þú ert svo stjémmtilegur líkt og hann Eysteinn faðir þinn.......en það er einlæg ósk mín að þið safnið síðu að aftan aftur í bráð.
Brynhildur (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 09:06
Ég er þá afi þinn!!!
Egill Rafnsson (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 19:30
Og pabbi Eysteins. Ekki skrýtið að þið séuð báðir fjallmyndarlegir og tussu hæfileikaríkir!!!!
Egill Rafnsson (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 19:33
Til hamingju með að hafa fundið föður í ekki verri manni en Eysteini! Og ekki síður til hamingju með Big Country, þessa hárgreiðslu stældi ég líka ....með hjálp Silkience ef mig misminnir ekki.........
Heimir Eyvindarson, 20.1.2008 kl. 12:20
Hjá mér var það stu-stu-studioline. Sama pródúkt og Sigue Sigue Sputnik auglýsti milli laga á plötu sinni.
Ingvar Valgeirsson, 20.1.2008 kl. 16:14
ég fílaði reyndar aldrei sérstaklega þessa skosku léttsveit þó ég hafi eignast plötu með þeim þarna 1985 um það leyti þegar þú varst að fara með ritninguna fyrir prellan sem réði þig sem yfirsauð í hjörð drottins. en nú finnst mér þeir reyndar góðir og þetta lag snilld.
pabbi þinn er góður pabbi og hefur reynst þér betur en allir eysteinar heimsins, þó hann steini ey sé eflaust prýðispiltur.
það eru komnir þrír dagar síðan þú settir staf á net. sem er ágætt reyndar því ef þú hefur ekkert að segja þá áttu að þegja. og haltu þá bara kjafti.
arnar valgeirsson, 20.1.2008 kl. 22:59
já við söknum þín
Guðríður Pétursdóttir, 21.1.2008 kl. 02:15
Ingvar elsku rassaskjóðusnúðurinn minn ég þarf að fara að hitta þig þú ert mótefnið mitt við leiðindum heimsins.(rassaskjóðusnúður gæti óhreinlega þýtt kúkur en er hreinlega ekki þannig meint)
Brynhildur (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 10:15
Big Country er málið. Skelfilega vel spilandi band. Unaðslegur trommuleikur. Víííííííí.
-j
J Sigurviss (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 11:47
Bössungur Big Country var líka í lagi. Trymbillinn, Mark Brississkí (oft kallaður Hinn óframberanlegi) lék einnig með Cult, Eric Clapton og Phil Collins. Gaman að því.
Ingvar Valgeirsson, 21.1.2008 kl. 13:20
Sonur sæll, hefurðu nokkuð rekist á skóna mína?
Eysteinn Eysteinssone (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 14:41
Jú, við hjónin sváfum þeim í nótt...
Ingvar Valgeirsson, 21.1.2008 kl. 16:17
fyrst að nafnið clapton kom varð ég að kvitta.
kvitt kvitt. var ekki megn táfýla
rabbabararúna (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 17:50
það á sér stað skrípaleikur í borgarstjórn og ekkert blogg frá þér um það, það er eins gott að þú sért með góða fjarvistarsönnun eða blogg vottorð.
Brynhildur (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 20:50
Kannski er hann í útlöndum? Síðast þegar hann fór til útlanda hætti borgarstjórinn.
Elvar Geir Sævarsson (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 00:07
Hef ekki getað skrifað neitt - búinn að vera í hysterísku hláturskasti síðan snemma í gærkvöldi. Það ágerðist allnokkuð þegar Björn Ingi kom fram vælandi í fréttunum.
Hahahahahahahahahahaha... ég meina HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA!!!!!!!!!
Ingvar Valgeirsson, 22.1.2008 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.