Beikon

Ég bara vona að Bónus fari ekki að skipta út svíninu fyrir lemúr eða keldusvín, bara til að móðga ekki einverja nýinnflutta trúarhópa. Hvet þá (Bónusmenn, ekki trúarhópana) hér með til að halda í grísinn og láta ekkert buga sig. Halda líka áfram að selja beikon og annað svínaket.

Annars er ég hress.


mbl.is Sótt að gríslingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

sjá hér :D

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 27.2.2008 kl. 11:53

2 identicon

Tek undir þetta. Reyndar er Lemúr sætur og myndi sóma sér vel sem vörumerki hvar sem er.

Olga Björt (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 12:23

3 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Gaman þætti mér að vita, Hildigunnur, heimild þína fyrir því að þetta sé flökkusaga - ég heyrði einmitt fyrst af því fyrir um þremur árum að múslimar sumir hverjir væru að mótmæla sparigrísum við hina ýmsu banka í Evrópu.

Íslendingur, búsettur í Belgíu, var einmitt að segja mér frá þessu fyrir um viku síðan.

Ekki það að mér sé ekki sama - gott ef fjölmenningarhyggjan er ekki að ganga fram af mönnum.

Ingvar Valgeirsson, 27.2.2008 kl. 13:21

4 identicon

fólk er fífl

rabbabararúna (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 14:19

5 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Wenn ich Kultur höre ... entsichere ich meinen Browning! - H. Göring.

Svo mörg skulu þau orð vera. 

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 27.2.2008 kl. 14:51

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 27.2.2008 kl. 14:53

7 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Ei höfum vér heyrt svo mjög af múslimum mótmælandi plastgrísum við bankadyr, en hitt vitum vér, að svo væri ei vitgrannara eða meir sálarhrellandi en til dæmis fyrrum stríplleikkonur á gamalsaldri hótandi dauða og djöfli öllum þeim er svo mikið sem efast um að "selurinn hafi mannsaugu" hvað þá að leyfa sér að murka lífið úr þessum guðsþóknanlegu fyrirbærum!(engin verðlaun Ingvar minn fyrir að geta upp á við hverja er átt!)

Nú eða misvitra skólakrakka mótmæla fiskveiðum, sem tilheyra sama trúarsamfélagi í stórum dráttum allavega og leikkonan!

En beikonið sem slíkt er bara óþverri, það ættir þú nú að vita!

Og við skulum nú kannski halda hinum fiðraða söngvara Keldusvíninu utan við þetta, minn frábæri húmoristi!

Magnús Geir Guðmundsson, 27.2.2008 kl. 19:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband