Bíð spenntur...

... eftir að friðarsinnar hérlendis fjölmenni á Lækjartorgi og mótmæli fjöldamorðum Hamas-liða á saklausum íbúum Ísraels - en ég held ekki niðri í mér andanum.
mbl.is Hamas lýsir yfir ábyrgð á árás
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er eiginlega alveg viss um að hamasliðum er slett sama um mótmæli á Íslandi (ef af verður) og koma sennilega ekki til með að frétta af þeim, og mér hefur alltaf fundist þessar mótmælagöngur frekar fyndnar!!!

farðu nú að skrúfa!!!!!!!

Þráinn Maríus (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 16:16

2 identicon

Það væri mjög góð hugmynd að efna til svoleiðis fundar. En hvers vegna tekur þú þig ekki til og stendur fyrir honum?

Snorri (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 21:04

3 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Ertu ekki friðarsinni sjálfur?

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 7.3.2008 kl. 21:07

4 Smámynd: arnar valgeirsson

já, bíddu spenntur.

arnar valgeirsson, 7.3.2008 kl. 23:13

5 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

SVara fyrir sig Ingvar, svara fyrir sig! Hart sótt hér að þér drengur. En eins og eitt mannslíf er jafn viðurstyggilegt að taka, hvort sem það er nú ísraelskt eða palestínskt, þá er bara ólíku Ingvar minn saman að jafna herveldinu Ísrael, gráu fyrir járnum og óyggjandi búandi yfir gereyðingarvopnum annars vegar, en samtökum skæruliða og hryðjuverkamanna (sem þó lýðræðislega komust til valda með stjórnmálaarm sinn) hins vegar!

Magnús Geir Guðmundsson, 8.3.2008 kl. 01:22

6 identicon

Maður er orðin svo ónæmur fyrir heimsfréttunum, ég tárast frekar af að hlusta á lagið "Á kránni" með Villa, sorglegt en satt.

Brynhildur (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 09:52

7 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Það er stór munur, Magnús, á Hamas Palestínu og stjórn Ísraels. Eitt atriði t.d. er að Hamas viðurkenna ekki tilvist eða tilverurétt Ísraels og hafa það á stefnuskránni að eyða gyðingum í þessum heimshluta. Alls ekki ólíkt markmiðum ákveðins austurrísks listmálara og einræðisherra hér um árið í öðrum heimshluta.

Ágætisgrein um málið hér:

http://www.andriki.is/default.asp?art=11122006

Annars væri forvitnilegt að sjá hverjir myndu mæta ef hóað yrði saman í svona fund - ætli það yrði ekki sama liðið og mætir á alla aðra mótmælafundi hérna. Sama fólkið og mótmælir Íraksstríðinu, Kárahnjúkum og öllu öðrum sem er mótmælt, mér sýnist þetta alltaf vera sama fólkið sem sér ástæðu til að mæta þegar eðlilegt fólk er í vinnunni.

Brynhildur, Á kránni er ekki með Villa. Þetta er með Labba í Mánum. Fjallar hinsvegar um einhvern Villa sem deyr meðan pabbi hans er á fylleríi.

Ingvar Valgeirsson, 9.3.2008 kl. 20:20

8 identicon

Þú kemst að því þegar þú efnir til hans. Bíð spenntur...

Snorri (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 00:05

9 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Nei, ætli ég boði mikið til fundar - sé ekki fram á að Al-Jazeera flytji fréttir af fundinum til arabalandanna. Ætli hann yrði því ekki jafn gagnslaus og... ja, aðrir svipaðir fundir. Svo hef ég ekki tíma til þess, er í vinnu og svona.

Ingvar Valgeirsson, 10.3.2008 kl. 10:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband