22.5.2008 | 16:35
Viðbót við getraun
Enginn að hafa getraunina mína. Því vil ég bæta við vísbendingu:
Leikarinn, sem spurt er um, lék nýverið í mynd sem byggð var á teiknimyndasögum. Til stendur að gera framhald á þeirri mynd.
Hann hefur leikið í mynd með Val Kilmer.
Eníhjú, best að skella inn lagi. Hér má heyra John Rutsey tromma með Rush. Lagið er What you´re doing. Má geta þess að Skid Row tóku þetta lag í denn og gáfu út sem aukalag á smáskífu fyrir löngu síðan.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- swiss
- amotisol
- annavaldis
- armannkr
- asgeirpall
- aslaugh
- baenamaer
- baristarnir
- bbking
- biggz
- binnibassi
- bjolli
- blues
- daglegurdenni
- daxarinn
- delilah
- dvergur
- fjola
- gattin
- gauti123
- gebbo
- gladius
- grumpa
- gudbjorng
- gudmundurmagnusson
- guffip
- gullilitli
- gummigisla
- gummisteingrims
- gustibe
- hallurg
- haukurn
- heida
- heimskyr
- helenak
- hergeirsson
- heringi
- hjaltdal
- hognihilm64
- hugs
- illa
- ivg
- jakobk
- jakobsmagg
- jari
- jensgud
- jevbmaack
- jonkjartan
- josi
- kafteinninn
- kami-sama
- kex
- kiddirokk
- kisabella
- kjarrip
- ktomm
- latur
- laufabraud
- maggaelin
- malacai
- martasmarta
- meistarinn
- metal
- mofi
- mordingjautvarpid
- mrcabdriver
- mrsblues
- nanna
- nerdumdigitalis
- nesirokk
- oddikriss
- omarminn
- palmig
- peturg
- peturorn
- robertthorh
- rosagreta
- sax
- saxi
- siggileelewis
- sign
- sigurgeirorri
- sigurjon
- skinkuorgel
- snorris
- stingi
- stulliogstina
- styrmirh
- sven
- sverrir
- swaage
- th
- tilveran-i-esb
- trollchild
- valgeir
- zeriaph
- axelaxelsson
- btryggva
- bestfyrir
- gudjul
- heimssyn
- pjeturstefans
- fullvalda
- joklamus
- vignir-ari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 173535
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Robert Downey Jr?
Uppáhalds lagið mitt af þessari plötu
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 22.5.2008 kl. 16:43
Ekki laust við að gæti áhrifa frá Zeppelin þarna, en ár og dagur frá því ég held að ég hafi hlustað á þetta, lýg því vonandi ekki, en Bubbi eða Árni frekar en Heimir, man það ekki, lánaði me´r þessa plötu. Einfaldlega flott og gott djassblúsað rokk!
Hef ég annars eitthvað minst á það við þig, að.. nei annars, of löng pæling, sleppi henni.
Magnús Geir Guðmundsson, 22.5.2008 kl. 17:02
Ekki Robert Downey Jr. Sorrí.
Magnús, ég man að Arne Henriksen átti þessa plötu á vínil. Hún rataði stundum á fóninn þegar ég var í heimsókn á Eyrinni.
Ingvar Valgeirsson, 22.5.2008 kl. 17:15
Tommy Lee Jones?
Haraldur Davíðsson, 22.5.2008 kl. 17:22
Ég á þessa plötu á vinil.
Liggaliggalái.
Robert Downey Sr.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 22.5.2008 kl. 17:27
Benicio Del Toro?
Jósi (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 17:35
Enginn með rétt ennþá.
Ingvar Valgeirsson, 22.5.2008 kl. 18:19
varla mickey rourke en ég segi það samt. hann væri flottur sem bond...
arnar valgeirsson, 22.5.2008 kl. 18:20
nibbs... auðvitað michael madsen kallanginn sem lemur allt og alla.
die another day en hvað var brad pitt aftur??? man ekki.
fjórir stórir og ellefu skot í verðlaun ha?? eða hvað...
arnar valgeirsson, 22.5.2008 kl. 18:27
Gott ef Arnljótur hafði þetta ekki - spurt var um Michael Madsen, sem lék í Die Another day, lék ásamt Brad Pitt í Thelma & Louise og lék í Sin City, byggðri á samnefndum teiknimyndasögum.
Held ég nú.
Ingvar Valgeirsson, 22.5.2008 kl. 19:23
Stórtíðindi!
Mikið held ég að bróðurkærleikurinn muni nú dafna sem aldrei fyrr!
En takk Ingvar, minni mínu er þá ekki alls varnað og sniðugt hjá þér að skrifa nafnið á trommaranum taktvissa upp á norskuna, gerir það sjaldnast sja´lfur blessaður held ég!
Hann er annars að verða fimmtugur eilífðarunglingurinn eftir sléttan hálfan mánuð held ég nú bara!
Þú ættir að hringja í hann og segja honum að spila Rush í tilefni dagsins, ekki vantar nú að sú sveit sé ekki í uppáhaldi á þeim bæ sem þínum!
Magnús Geir Guðmundsson, 22.5.2008 kl. 20:12
fannstu strákinn í rauðu peysunni?
Guðríður Pétursdóttir, 23.5.2008 kl. 00:52
Guðríður - jú, takk, hann fannst. Hann hljóp í kringum blokkirnar, sama hring og ég en ég náði honum að lokum og við fórum inn að horfa á Batman.
Magnús - auðvitað skrifa ég nafnið hans svona, hann heitir þetta! Ég man ekki eftir því að hafa nokkurntíma kallað hann annað meðan við spiluðum saman. Annars er fyndið að hann sé að verða fimmtugur, hann var ekki nema rétt rúmlega þrítugur þegar við spiluðum saman fyrir bara örfáum árum...
Ingvar Valgeirsson, 23.5.2008 kl. 10:12
Hehe, góður!
6. júní er dagurinn!
Magnús Geir Guðmundsson, 23.5.2008 kl. 14:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.