Bíógetraunin úti á Skúlatúni

Enginn hefur giskađ rétt í bíógetrauninni. Ţađ held ég nú.

Ţví er skást ađ koma međ fleiri vísbendingar. Byrjum samt á ađ endurtaka ţađ sem komiđ er:

Hann sló svolítiđ í gegn fyrir mörgum árum er hann lék í sinni fyrstu bíómynd, en myndin kom svo illa viđ sumt fólk ađ honum bárust morđhótanir í bunkum. En ţađ var svosem í lagi, ţví hann fékk líka tilnefningar til virtra kvikmyndaverđlauna.

Nú, eins og stundum vill verđa festist okkar mađur allnokkuđ  í hlutverkinu sem gerđi hann frćgan. Hann lék ađallega í sjónvarpsţáttum og á sviđi eftir ađ bíómyndin sló í gegn, en gaf líka út plötur og vann mikiđ í tónlist, jafnvel međ einum vinsćlasta tónlistarmanni allra tíma. Jú, svo lék hann í einni Spielberg-mynd líka.

Svo er hann líka dáinn, blessađur kallinn. Jú, og tengist örlítiđ Living Colour, svona ţannig. Eiginlega. Óbeint.

Svo eru nýjar vísbendingar - leikarinn, sem spurt er um, var blökkumađur. Já, kolsvartur.

Hann lék mest á sviđi. Var til dćmis í Shakespeare-verki (allavega einu, líklega fleirum) á Broadway um tíma.

Svo má geta ţess ađ myndin, hvar hann sló í gegn, er byggđ á vel ţekktu leikverki, sem hefur veriđ sett upp á sviđi hérlendis. Okkar mađur lék í allnokkrum uppfćrslum á ţví stykki gegnum tíđina.

Hver er mađurinn? Kommon...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ice T?

Hans (IP-tala skráđ) 17.4.2009 kl. 13:31

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Nú, ég lagđi nú saman tvo og tvo međ hörundslitin, ekki alveg úti.. En gćti veriđ ađ ţessi ágćti leikari hafi birst í seríu einni á RÚV fyrir svona 14 árum+ sem einkaspćjari?

Nú er ég kannski í alvöru komin út á tún!?

Magnús Geir Guđmundsson, 17.4.2009 kl. 14:57

3 identicon

Ice-T er ekki látinn...

sven (IP-tala skráđ) 17.4.2009 kl. 15:13

4 identicon

Ţar er sjálfur mannssonurinn í allri karlmennsku sinni, Carl Anderson!

Bjarni (IP-tala skráđ) 17.4.2009 kl. 15:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband