Hvað með sjúkrahús og elliheimili?

Á sjúkrahúsum og elliheimilum landsins er aðbúnaður líka æði mikið verri en hann ætti að vera.

Ætti það ekki að vera eilítið ofar á forgangslistanum?

Mér fannst til dæmis svolítið fyndið að sjá dæmdan morðingja kvarta yfir vondum klósettpappír og naumlega skömmtuðum matarpeningum í DV nýlega. Kannski hann hefði átt að hugsa út í það áður en hann drap mann og reyndi svo að svíkja fé út úr dánarbúinu?


mbl.is Aðbúnaður fanga ekki nógu góður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Hef aðeins verið inn á FSA, ekki svo slæmur aðbúnaður þar og hjúkkurnar alveg indælar!

Platan?

Magnús Geir Guðmundsson, 15.6.2009 kl. 11:55

2 Smámynd: Diljá Sævarsdóttir

tja.. meðað við það að þeir eru að íhuga að betrumbæta aðstæður fyrir fanga í stað ellismella og sjúkumhúsum þá er eitthvað alvarlegt að.

Diljá Sævarsdóttir, 17.6.2009 kl. 16:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband