23.4.2008 | 15:23
Nýtt baráttumál
Mér skilst að nýtt baráttumál bílstjóra sé afnám virðisaukaskatts á eggjum. Fallega gert af þeim að styrkja svona landbúnað, sérstaklega núna þegar umræða um niðurfellingu verndartolla á sér stað.
Ég ætlaði að fara að horfa á mótmælin en það var uppselt.
Eggjakast og nasistabúningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- swiss
- amotisol
- annavaldis
- armannkr
- asgeirpall
- aslaugh
- baenamaer
- baristarnir
- bbking
- biggz
- binnibassi
- bjolli
- blues
- daglegurdenni
- daxarinn
- delilah
- dvergur
- fjola
- gattin
- gauti123
- gebbo
- gladius
- grumpa
- gudbjorng
- gudmundurmagnusson
- guffip
- gullilitli
- gummigisla
- gummisteingrims
- gustibe
- hallurg
- haukurn
- heida
- heimskyr
- helenak
- hergeirsson
- heringi
- hjaltdal
- hognihilm64
- hugs
- illa
- ivg
- jakobk
- jakobsmagg
- jari
- jensgud
- jevbmaack
- jonkjartan
- josi
- kafteinninn
- kami-sama
- kex
- kiddirokk
- kisabella
- kjarrip
- ktomm
- latur
- laufabraud
- maggaelin
- malacai
- martasmarta
- meistarinn
- metal
- mofi
- mordingjautvarpid
- mrcabdriver
- mrsblues
- nanna
- nerdumdigitalis
- nesirokk
- oddikriss
- omarminn
- palmig
- peturg
- peturorn
- robertthorh
- rosagreta
- sax
- saxi
- siggileelewis
- sign
- sigurgeirorri
- sigurjon
- skinkuorgel
- snorris
- stingi
- stulliogstina
- styrmirh
- sven
- sverrir
- swaage
- th
- tilveran-i-esb
- trollchild
- valgeir
- zeriaph
- axelaxelsson
- btryggva
- bestfyrir
- gudjul
- heimssyn
- pjeturstefans
- fullvalda
- joklamus
- vignir-ari
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 173539
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sýslumannsembættið styður aðgerðir lögreglu... djö er ég að fíletta...
Sýslumaðurinn (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 15:36
Bílstjórarnir eru löngu farnir, mér var sagt að þetta voru nú mestmegnis almennir vegfarendur og unglingar sem fóru að skipta sér af og kasta eggjum og grjóti..
Bara uppsafnaður pirringur í fólki sem kom þessu úr mótmælum yfir í óeirðir
Guðríður Pétursdóttir, 23.4.2008 kl. 15:40
Ingvar, var ekkert eftir á svörtum?
Haukur Nikulásson, 23.4.2008 kl. 15:44
Jú, en ekki í stúku. Bara í stæði. En mér finnst löggan flott. Alveg óþarfi að láta þessa athyglissjúklinga tefja umferð lengur. Þeir hætta þessu eftir að einn eða tveir hafa verið sviptir ökuleyfi og nokkrir bílar hafa verið gerðir upptækir til Ríkissjóðs.
Hinsvegar eru "nasistarnir" víst dimmiterandi ungmenni úr iðnskóla, ekki mótmælendur.
Ingvar Valgeirsson, 23.4.2008 kl. 15:55
mér fannst samt blómakallinn flottur...afhverju datt mér þetta ekki í hug... hefði getað sparað einhverjum tíköllum í eggin...man það næst..
Tryggvi Vilmundarson (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 17:37
Varst þú ekki að dimmitera þarna, Tryggvi minn? Eða varst það kannski þú sem hentir grjórinu í löggukallinn? Það má ekki, sko...
Ingvar Valgeirsson, 23.4.2008 kl. 17:45
þetta var óvart...
Tryggvi Vilmundarson (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 14:21
En svona til þess að hafa það á hreinu þá var ég ekki þarna...
Tryggvi Vilmundarson (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 14:22
Enda ert þú hlýðið og gott ungmenni og til eftirbreytni í hvívetna, nú sem endranær.
Ingvar Valgeirsson, 24.4.2008 kl. 18:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.