Guinnessinn

Ég hló ađeins áđan. Sem er gott. Viking-ölgerđin er nebblega ađ kynna nýjan stout-bjór ţessa dagana og er ţađ vel, ţví mér finnst gaman ađ drekka svoleiđis í góđra vina hópi. Bruggmeistarinn, Baldur Kárason, á hinsvegar drulluppábak-met dagsins í 24 stundum í dag. Hann segir "ţetta er fyrsta dökka öliđ í stíl viđ enska stout-bjórinn eins og Guinness er".

Ég veit um nokkra Íra sem verđa ekki hressir ef ţeir frétta af ţessu, enda Guinnessinn írskari nokkuđ annađ.

Annars er bara Whitesnake í kvöld og svakastuđ. Fann einmitt nokkrar gamlar myndir af tónleikunum ´90 og fékk nostalgíukast Sveins. Ég ćtla samt ekki ađ mćta í hvítu snákaskinnsskónum mínum, enda eru ţeir úr plasti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já....reiđir Írar eru engin lömb ađ leika sér viđ......kynntist ţví nú einu sinni á djamminu í fyrrverandi höfuđborg Íslendinga. Góđa skemmtun á Whitesnake.

Jóhanna Seljan (IP-tala skráđ) 10.6.2008 kl. 18:08

2 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Ţađ er samt ekki mest auglýstasta stađreynd í heimi ađ höfuđstöđvar Gunness hafa veriđ í London frá árinu 1932.

Hinsvegar er Guinnessinn uppruninn á Írlandi, snemma á sautjándu öld.

Skemmtileg stađreynd; 1 imperial pint af Guinness inniheldur ađeins 198 kaloríur og er ţví léttari, kaloríulega séđ, en mjólk, appelsínudjús og langsamlega flestir bjórar sem ekki eru kallđir 'lite' eđa 'light'... (og flestur stout er reyndar svipađ léttur og ţví minna fitandi en annar alvöru bjór).

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 10.6.2008 kl. 19:41

3 Smámynd: Haukur Nikulásson

Sérkennilegt ađ bruggmeistari fari rangt međ uppruna Guinness, en eins og ţú íţróttaáhugamađurinn veist, ţá getur allt gerst í knattspyrnu og gítarleik.

BTW - Ég hef eiginlega búiđ á golfvellinum undanfarna daga og ţví ekki lesiđ bloggiđ ađ neinu gagni. Til hamingju međ Svepp III.

Međ allri ţessari karlkyns framleiđslu ertu kyrfilega fastur í flokki grjótpunga. Ţú getur ţess vegna sagt ţig úr íhaldinu. 

Haukur Nikulásson, 11.6.2008 kl. 07:03

4 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Bjór er bull.

Golf er gull..

...og gítarleikur ađ sjálfsögđu líka!

Fótbolti líka fínn, sérstaklega ţessa dagana.

Best af öllu er ţó samanburđarfrćđin á bjórnum og öđrum drykkjum, alveg snilldarleg!

Magnús Geir Guđmundsson, 11.6.2008 kl. 15:52

5 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Einsi - skrifstofur Guinnes eru í London, en hann er bruggađur í Döbblin. Var um tíma líka bruggađur í London, en ţví var hćtt fyrir ţremur árum. Svo er ekki nóg međ ađ Guinnessinn sé kaloríusnauđari en upptaldir drykkir, hann er líka miklu betri!

Haukur - ţakka ţér. Ég get hinsvegar ekki sagt mig úr íhaldinu, ég hef aldrei gengiđ í íhaldiđ. Annars hef ég aldrei skiliđ af hverju íhaldiđ er kallađ íhaldiđ...

Magnús, ţetta er alls ekki rétt, bjór er ekki bull. Brennivín er bull og sukk er vitleysa eins og Lögreglukórinn söng hér um áriđ.

Ingvar Valgeirsson, 11.6.2008 kl. 18:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband